Krabbinn

from by In The Company Of Men

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      €1 EUR  or more

     

lyrics

Sýktur
heimurinn okkar er að deyja
orkulaus við erum
líflaus dag eftir dag

Áttafætt liðdýr kemur skríðandi út úr sjónum
ströndin nötrar þegar vætturinn stígur sinn dans.

hér kemur krabbinn
skeppnan sem mun kæta okkar harmleik.
Iðjuleysið verður skolað burt.

Enginn veit hvað liggur bakvið þessa skel
Grímur munu rofna og andlitin klofna
þegar krabbinn kemur breytist vatnið í vín
Hver þarf jesús þegar krabbinn stígur sinn dans?

Hér kemur krabbinn
Hann kemur til að dansa feitt
Hér kemur krabbinn
Hann kemur og krabbar reitt.

Enginn veit hvað liggur bakvið þessa harðkenndu skél,
Grímur mun rofna og andlitin klofna
þegar krabbinn kemur breytist vatnið í vín.
Hver þarf jesús þegar krabbinn stígur sinn dans?

Hér kemur krabbinn
Hann kemur til að dansa feitt
Hér kemur krabbinn
Hann kemur og krabbar reitt.

Krabbinn rífur burt þau tengsl sem tengja okkur við veruleikann
og þegar á mann er reynt verður skolið burt harmleikann.

Hér kemur krabbinn
Hann kemur til að dansa feitt
Hér kemur krabbinn
Hann krabbar alveg helvíti reitt

Fætur í sundur og hendur í loft
Krabbinn dansar til að gleyma

Krabbinn hann sér
þú ert hjá mér
Krabbinn hann fer
Stelur minn dans

Fætur í sundur og hendur í loft
Krabbinn dansar til að gleyma,
Bakið er beint og hausinn snýr upp
Krabbinn yrðir ekki danslausa á.

Hér kemur krabbinn
Hann kemur til að dansa feitt
Hér kemur krabbinn
Hann krabbar alveg helvíti reitt

credits

from Krabbinn, released December 23, 2016
Lyrics - Andri Kjartan Andersen
Instrumentals - Finnbogi Örn Einarsson & Þorsteinn Gunnar Friðriksson

tags

license

all rights reserved

about

In The Company Of Men Reykjavik, Iceland

In The Company Of Men is a four piece Mathcore act from Iceland which has made a name for itself through a DIY-work method, a unique sound and consistently explosive live shows.

contact / help

Contact In The Company Of Men

Streaming and
Download help

Redeem code