Spegilmynd Sjálfs Síns

from by In The Company Of Men

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      €1 EUR  or more

     

lyrics

Þú lítur annan á,
og gleði hans þig særir

Sá sem minnst veit.

Þú þráir það sem þú
getur ekki fengið.

Sá sem minnst veit.

Allt sem þú hefur
og allt sem þú átt
er hér í þínum höndum.

Allt sem þú sáir
og allt sem þú þráir
er hér í þínum höndum.

Þú lítur annan á
og gleði hennar þig særir.

Sá sem minnst veit.

Allt sem þú hefur
og allt sem þú átt
er hér í þínum höndum.

Allt sem þú sáir
og allt sem þú þráir
er hér í þínum höndum.

Við komum öll frá sama stað,
og endirinn leiðir okkar saman á ný.
Við komum öll frá sama stað,
og endirinn sameinar okkur á ný.

Hver ert þú sem lítur mig á?
Það er einungis...
Hver ert þú sem lítur mig á?
Það er einungis spegil myndin mín.

credits

from Krabbinn, released December 23, 2016
Lyrics - Andri Kjartan Andersen
Instrumentals - Þorsteinn Gunnar Friðriksson

tags

license

all rights reserved

about

In The Company Of Men Reykjavik, Iceland

In The Company Of Men is a four piece Mathcore act from Iceland which has made a name for itself through a DIY-work method, a unique sound and consistently explosive live shows.

contact / help

Contact In The Company Of Men

Streaming and
Download help

Redeem code